Héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum

20. sep. 2007

Þessar tvær duglegu stúlkur söfnuðu 9.000 krónum með því að halda tombólu og færðu Héraðs og Borgarfjaðardeild Rauða krossins að gjöf.
Þær heita Sigurbjörg Ingvarsdóttir og Sigríður Tinna Sveinbjörnsdóttir.