Haustfögnuður

27. nóv. 2006

Sunnudaginn 27. nóvember buðu Rauða kross deildirnar á Stöðvarfirði, Breiðdalsvík og Fáskrúðsfirði, eldri borgurum til kaffisamsætis í Grunnskólanum á Stöðvarfirði.  Fjölmennt var og mikil gleði ríkti; börn sungu og léku, valinkunnir söngvarar brugðu sér í Idol og Jóna Hall þandi nikkuna við góðar umdirtektir.

 

Látum myndirnar tala sínu máli.