Jólamarkaður

17. nóv. 2008

Hinn árlegi jólamarkaður verður haldinn í Grunnskóla Stöðvarfjarðar sunnudaginn 23 nóvember frá kl. 14 – 17

Rauði krossinn verður með sinn árlega fatamarkað á staðnum.
Tónskólinn skemmtir á milli 14,30 og 15.