6. mar. 2002 : Fjör og fræðsla á grunnnámskeiði í Reykholti

Skemmtileg tilþrif á kvöldvöku.URKÍ-Hafnarfirði hélt grunnnámskeið fyrir sjálfboðaliða um helgina. Auk fræðslu um Rauða krossinn var sérstaklega fjallað um fordóma á námskeiðinu. Sundferð, kvöldvaka og skoðunarferð var meðal þess sem gert var til skemmtunar. Hópnum var skipt í 10-13 ára annars vegar og hins vegar 14 ára og eldri meðan á námskeiðinu stóð. St

6. mar. 2002 : Fjör og fræðsla á grunnnámskeiði í Reykholti

Skemmtileg tilþrif á kvöldvöku.URKÍ-Hafnarfirði hélt grunnnámskeið fyrir sjálfboðaliða um helgina. Auk fræðslu um Rauða krossinn var sérstaklega fjallað um fordóma á námskeiðinu. Sundferð, kvöldvaka og skoðunarferð var meðal þess sem gert var til skemmtunar. Hópnum var skipt í 10-13 ára annars vegar og hins vegar 14 ára og eldri meðan á námskeiðinu stóð. St