25. ágú. 2003 : Foo Fighters

Það hefur verið erfitt að finna þá aðila sem sjá um Foo Fighters tónleikana en það hafðist að lokum. Tónleikarnir verða í Laugardalshöllinni 26. ágúst og mun ég senda nánari upplýsingar um hvenær vaktin hefst þegar nær dregur.

25. ágú. 2003 : Foo Fighters

Sjálfboðaliðar í Skyndihjálparhópi athugið! Þeir sem hafa áhuga á að taka vakt á tónleikum Foo Fighters í Laugardagshöllinni 26. ágúst hafi samband við Birgi Frey.

6. ágú. 2003 : Fræðsla fyrir 15 ára

Vinnuskóli Reykjavíkur var í sumar í samstarfi við Rauða kross Íslands og Geðrækt um fræðslu fyrir 15 ára nemendur Vinnuskólans...