30. jan. 2004 : Lumar þú á góðri hugmynd?

Urkí hefur oft staðið fyrir átaksverkefnum á ýmsum sviðum. Kynsjúkdómaforvarnir eru eitt af þeim verkefnum sem Urkí hefur látið sig mest varða. Þar er smokkurinn næstbesta vörnin og hefur Urkí gert ýmislegt til að gera hann sýnilegan og hvetja til notkunar á honum þegar við á. Meðfylgjandi mynd er einmitt hluti af veggspjaldi sem Urkí lét eitt sinn gera. Okkur vantar alltaf góðar hugmyndir....

27. jan. 2004 : Skyndihjálparkeppni í Austurríki

Skyndihjálparhópur hefur ákveðið að taka þátt í skyndihjálparkeppni í Austurríki í júní næstkomandi og leitar að hæfu fólki til að taka þátt í keppninni.....

22. jan. 2004 : Paldiski

Leitað er að hæfum sjálfboðaliðum til að undirbúa og kenna leiðtoga-og fordómanámskeið í Paldiski í Eistlandi...

21. jan. 2004 : Dagskrá Skyndihjálparhóps í janúar og febrúar

Boðið verður upp á námskeið í starfi á vettvangi og Skyndihjálp2

21. jan. 2004 : Dagskrá Skyndihjálparhóps í janúar og febrúar

Boðið verður upp á námskeið í starfi á vettvangi og Skyndihjálp2

15. jan. 2004 : Metár hjá Skyndihjálparhóp

Aldrei hefur Skyndihjálparhópur tekið jafn margar vaktir og á síðasta ári. Heita má að varla sé haldið framhaldsskólaball eða stórtónleikar öðruvísi en að Skyndihjálparhópur taki að sér sjúkragæsluna...

7. jan. 2004 : Jarðskjálftar í Íran

Hinar hörmulegu jarðskjálftahamfarir sem áttu sér stað í Íran á milli jóla og nýárs fóru ekki framhjá neinum.

2. jan. 2004 : Vaknað í Brussel

Dagana 21-26 nóvember síðastliðinn var farið í fræðsluferð á vegum UFE á Íslandi til Brussel, til höfuðstöðva ESB. Rauði kross Íslands bauð Jens Ívari Albertssyni með í ferðina sem fulltrúa Rauða krossins. Hér eru punktar sem hann skrifaði í ferðinni.