26. apr. 2004 : Sjálfboðaliðar á faraldsfæti

Tveir Urkí hópar hafa undanfarna mánuði séð um öll þrif í Sjálfboðamiðstöð Reykjavíkurdeildar. Þetta eru Alþjóðahópur og Átakshópur. Vinnulaunin ætla hóparnir að nýta í utanlandsferðir sem þeir ætla...

23. apr. 2004 : FACE

FACE er skyndihjálparkeppni landsfélaga Rauða krossins og fer hún nú fram í Salzburg í Austurríki um miðan júní...

23. apr. 2004 : FACE

FACE er skyndihjálparkeppni landsfélaga Rauða krossins og fer hún nú fram í Salzburg í Austurríki um miðan júní...

23. apr. 2004 : Spilamaraþon hjá BUSLurum

BUSLarar stóðu fyrir spilamaraþoni 17-18 apríl sem lið í að safna fyrir ferð á sumarbúðir í Svíþjóð sem haldnar verða í lok júní...

14. apr. 2004 : Vorfundur Urkí-R

Vorfundur Urkí R verður haldinn í Sjálfboðamiðstöð Reykjavíkurdeildar, Hverfisgötu 105, miðvikudaginn 21. apríl klukkan 20:00.

14. apr. 2004 : Spilamaraþon

BUSLarar ætla að standa fyrir spilamaraþoni frá laugardegi til sunnudags og hefst spilamennskan kl. 9:00 á laugardagsmorgni. Spilað verður á ýmis spil: Matador, Cadran, Risk og fleira...

7. apr. 2004 : Spenna í Sjálfboðamiðstöð

Laugardaginn 3. apríl s.l. héldu félagar í ferðafélaginu Víðsýn bingó að Hverfisgötu 105 í húsi Sjálfboðamiðstöðvar Reykjavíkurdeildarinnar. Um 50-60 manns mættu og spennan var rafmögnuð enda afar fínir vinningar sem fjöldi fyrirtækja hafði gefið.

5. apr. 2004 : Skyndihjálparvakt á Sugababes

Tónleikar með Sugababes verða í Höllinni á fimmtudaginn 8. apríl Sjálfboðaliða vantar til að taka að sér skyndihjálpargæslu á tónleikana...

2. apr. 2004 : Námstefna um vinadeildasamstarf 24. apríl 2004

Nú gefst tækifæri til að fræðast um vinadeildasamstarf og hafa áhrif á framtíð þess. Námstefna um vinadeildasamstarf verður haldin laugardaginn 24. apríl n.k. kl. 10 - 17 í húsnæði Rauða krossins að Efstaleiti 9 í Reykjavík...