25. maí 2004 : Heimsóknir til fanga

Sjálfboðaliðar Rauða krossins heimsækja fanga á Litla Hrauni og sömuleiðis á Sogni. Beiðnir koma frá föngum í gegnum millilið í fangelsinu...

17. maí 2004 : Söfnunin fyrir Kabúl

Þegar þessar línur eru ritaðar er búið að pakka í 700 kassa þannig að nú á bara eftir að flokka og pakka í nokkuð hundruð kassa til viðbótar. Við stefnum á að hafa opið hús upp í fataflokkun næstu þrjá daga frá kl.18:00 - 21:00

11. maí 2004 : Fatasending til Afganistan

Fyrirhugað er að vera með söfnum á fatnaði næstu helgi og því bráðvantar okkur sjálfboðaliða til starfa. Utanríkisráðaneytið mun um næstu mánaðarmót senda flugvél fulla af hjálpargögnum til Kabul í Afganistan og hefur Rauði kross Íslands tekið að sér að safna og senda með vélinni um 15 tonna af fatnaði

11. maí 2004 : Fatasending til Afganistan

7. maí 2004 : Fjöldahjálparæfing í Árbæjarskóla

Þriðjudaginn 11.maí næstkomandi verður haldin fjöldahjálparæfing í Árbæjarskóla. Okkur vantar sjálfboðaliða til að mæta á staðinn og láta skrá sig inn í fjöldahjálparstöðina. Æfingin hefst kl. 17 og gaman væri að sjá sem flesta. Æfingin tekur um klukkustund. Fyrir hönd yfirneyðarnefndar Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands Erla Svanhvít [email protected]