5. okt. 2006 : Leiðbeinendur í ungmennastarfi miðla reynslu sín á milli

Leiðbeinendanámskeið í barna- og ungmennastarfi Rauða krossins var haldið á dögunum. Þar hittust leiðbeinendur frá ýmsum deildum félagsins, sem þegar halda úti barna- og ungmennastarfi og þeir sem hyggja á starf. Hlýddu þeir á fræðslu um hlutverk leiðbeinandans og miðla þekkingu og reynslu deilda.