31. des. 2006 : Áramótakveðja

Stjórn URKÍ sendir sjálfboðaliðum, starfsfólki Rauða krossins sem og landmönnum öllum bestu áramótakveðjur.
Við þökkum samstarf á líðandi ári og vonum að komandi ár verði öllum gjöfult og giftusamt.

Að lokum er það von okkar að þið farið öll varlega með flugeldana. Sýnum aðgát og njótum til fulls þeirra tímamóta sem áramótin.

Bestu kveðjur,
stórn URKÍ.

23. des. 2006 : Jólakveðja

Stjórn URKÍ sendir sjálfboðaliðum, starfsfólki Rauða kross Íslands sem og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðiríka jólahátíð.

21. des. 2006 : Nýr vefur

Nú á dögunum var tekinn í notkun nýr vefur Rauða kross Íslands og þar undir nýr vefur Barna- og ungmennastarfs (URKÍ).
Þessa dagana er unnið hörðum höndum að því að koma inn auknu efni á vefinn, svosem fundargerðum, upplýsingum um stjórnarmenn og fleira.

Tengiliður URKÍ-stjórnar við vefinn er Gunnlaugur Br. Björnsson sem situr í stjórn URKÍ. Senda má efni á hann, netfangið hans er [email protected]

Það er von okkar í stjórninni að hinn nýi vefur muni leggjast vel í notendur vefsins og að þær upplýsingar sem hér eru að finna megi nýtast ykkur í leik og starfi.