Þjóðfélagsþegnar
Sérlega vel heppnuð vorferð barna og ungmenna
Í síðustu viku héldu börn og ungmenni sem taka þátt í Rauða kross starfi á höfuðborgarsvæðinu í sína árlegu vorferð. Ferðin var dagsferð þar sem frí var í skólum og því kjörið tækifæri fyrir alla í ungmennastarfi Rauða krossins til að hittast og kynnast og hafa gaman saman.
Dagskrá ferðarinnar var bæði skemmtileg og vegleg og slæmt veður kom ekki að sök. Förinni var heitið á Reykjanesskagann þar sem öllum var boðið í Vatnaveröld sem er nýr sundlaugaskemmtigarður. Þar á eftir var komið við í húsnæði Suðurnesjadeildar Rauða krossins þar sem öllum var boðið upp á pizzu. Grindavíkurdeild bauð svo öllum hópnum í miðdegishressingu og leiki.
Ný stjórn URKÍ
Jón Þorsteinn Sigurðsson, formaður
Arnar Benjamín Kristjánsson, meðstjórnandi
Kristjana Þrastardóttir, meðstjórnandi
Auður Ásbjörnsdóttir, meðstjórnandi
Guðjón Ebbi Guðjónsson, meðstjórnandi
Pálína Björk Matthíasóttir, meðstjórnandi
Hannes Arnórsson, meðstjórnandi
Gunnlaugur Bragi Björnsson, varamaður í stjórn
María Ágústsdóttir, varamaður í stjórn
Sjá meira í fullri lengd fréttar.
Ungmenni í Eldhugum og Enter sýna skapandi verk á Kópavogsdögum
Landsfundur URKÍ
L a n d s f u n d u r
2. Skýrsla stjórnar um síðasta starfsár lögð fram til umræðu.
3. Framkvæmda- og fjárhagsáætlun næsta árs lagðar fram til kynningar og umræðu skv. 8. gr.
4. Tillögur að breytingum á starfsreglum, skv. 9. gr.
5. Kosning formanns samkvæmt 7. gr.
6. Kosning annarra stjórnarmanna til eins árs skv. 7. gr.
7. Önnur mál.
Starfsreglur URKÍ má sjá hér á vefnum.
Stjórn URKÍ.