30. júl. 2008 : Allir taka þátt á sumarbúðum Rauða krossins

Sumarbúðum Rauða krossins á Löngumýri í Skagafirði fyrir fatlaða lauk um helgina en þær voru nú haldnar tíunda sumarið í röð. Einnig hafa verið reknar sumarbúðir í Stykkishólmi síðustu fjögur sumur.

 

25. júl. 2008 : Rauða kross kynning á skátamóti

Ungmennahreyfing Rauða krossins verður með kynningu á landsmóti skáta á morgun, laugardag, sem fram fer á tjaldstæðinu Hömrum á Akureyri.

22. júl. 2008 : Tombólur út um allar trissur

Á þessum árstíma má víða sjá ungt fólk sem leggur mikið á sig við hvers kyns safnanir til að leggja góðu málefni lið.

11. júl. 2008 : Sjálfboðaliðar URKÍ-R í Gambíu

Sjálfboðaliðarnir Sigurbjörg Birgisdóttir og Egill Þór Níelsson fóru í byrjun júlí sem fulltrúar Ungmennahreyfingar Reykjavíkurdeildar til Gambíu.