Framboð til stjórnar Ungmennahreyfingar Rauða krossins

15. apr. 2010

Landsfundur Ungmennahreyfingar Rauða kross Íslands verður haldinn laugardaginn 24. apríl.

Þeir sem áhuga hafa á að bjóða sig fram til stjórnarsetu eru hvattir til að gera það.

Áhugasamir sendi erindi þess efnis á netfangið kjornefnd.urki@gmail.com.