Sumarbúðir URKÍ

15. apr. 2011

Sumarbúðir Ungmennahreyfingar Rauða krossins, Mannréttindi og hjálparstarf, verða haldnar í ágúst 2011 í Alviðru í Ölfusi. Búðirnar eru fyrir unglinga á aldrinum 12-16 ára

Þátttökugjald er 18.000 krónur. 

Skráning og nánari upplýsingar hér