Stefán Karl í heimsókn í Skagafirði

14. apr. 2003

URKÍ-Skagafirði stóð fyrir fjölbreytti dagskrá um ofbeldi og einelti 28. mars. Um 100 manns mættu í Skagfiðringabúð þennan dag og hlýddu á Stefán Karl fjalla þetta málefni sem hann hefur barist fyrir eins og öllum er nú kunnugt.

Íris Ösp formann URKÍ á staðnum sagði verkefni Rauða krossins gegn ofbeldi og Karl Lúðsvíksson formann deildarinnar sem sagði frá starfsemi deildarinnar.

Margt var einnig gert til skemmtunar þennan dag, 10. bekkingar úr Árskóla sýndu brot um leikritinu Gretti og nemendur frá Hófsósi og Varmahlíðaskóla fluttu tónlistaratriði. 60 gestir skrifuðu undir yfirlýsingu gegn ofbeldi á táknrænan hátt með því að þrykkja lituðum lófa sínum á léréftsdúk.