Ný stjórn kosin í Hafnarfirði

30. apr. 2003

Aðalfundur URKÍ-H var haldinn 28. apríl. Auk venjulegra aðalfundastarfa var rætt um komandi landsmót, framtíð URKÍ-H og ýmislegt fleira.

Nýja stjórn URKÍ-H skipa:Ingibjörg Ósk Helgadóttir formaður, Davíð Jacobsen, Ragnheiður Sif Kristjánsdóttir, Gunnar Jóhannsson og Steinunn Ósk Brynjarsdóttir.

Þóra Kristín Ásgerisdóttir úr fulltrúaráðinu var fundarstjóri og Anna Ingadóttir ungmennafulltrúi sat fundinn fyrir hönd landsfélagsins.