Málþing um ungt fólk og Rauða krossinn

10. sep. 2003

 

Kl. 9:00-9:10

Málþing sett

Helga G.Halldórsdóttir

 

Kl. 9:10-10:20

Forvarnarstarf og þjónusta við börn, ungmenni og fjölskyldur.

-Úttekt á höfuðborgarsvæðinu kynnt

Árni Einarsson

Kl. 10:20-10:40

KAFFIHLÉ

 

Kl. 10:40-11:30

Lífstíll og aðstæður ungs fólks. Niðurstöður rannsókna.

Rannsóknir & greining. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir

 

Kl. 11:30-12:00

Reynsla af ungmennastarfi og upplifun foreldris

 

 

Kl. 12:00-12:30

HÁDEGISVERÐUR

 

Kl. 12:30-12:45

Starfandi vinnuhópur um málefni barna og ungmenna kynnir starf sitt og stýrir hópavinnu

 

Vinnuhópur

Kl.12:45-13:30

Hópavinna

 

 

Kl.13:30-13:40

KAFFIHLÉ

 

 

Kl.13:40-15:00

Niðurstöður og samantekt

 

 

 

Veggspjöld til sýnis

·        Niðurstöður þarfagreiningar á stöðu ungs fólks í tómstunda- og félagsstarfi á Suðurlandi og Suðurnesjum

·        Upplýsingar um ungmennahús og Samtök ungs fólks sem nýlega voru stofnuð

·        Verkefni URKÍ

 

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir mánudaginn 15. september til annai@redcross.is eða í síma 570-4000.