Segðu það rétta og gerðu það rétta

3. okt. 2003

Námskeið miðvikudaginn 8. október kl 20:00- Hverfisgötu 105 

Allir sem ætla að mæta á þetta námskeið eru hvattir til að skrá sig hjá Birgi Frey ([email protected]). 

Ef næg þátttaka næst ekki fellur námskeiðið niður.  Þetta er dýrt námskeið fyrir Skyndihjálparhóp og  ef ekki skrá sig fleiri en 11 manns þá fellur námskeiðið niður. 

Svo verða allir að taka frá helgina 17-19 október því þá verður haldið námskeið í Skyndihjálp II í Alviðru þar sem við borðum góðan mat og lærum allt sem okkur hefur alltaf langað að vita um skyndihjálp en þorðum ekki að spyrja um. Skráning hjá Birgi ([email protected]).