Massív skyndihjálparæfing

5. nóv. 2003

Á næsta þriðjudag, 11.nóvember,verður alvöru útiæfing með höfuðljósum og öllu saman.

Þetta verður talsvert krefjandi æfing því hugmyndin er að hún verði notuð sem fyrirmynd að æfingu fyrir skyndihjálparfólk í björgunarsveitum síðar í mánuðinum.

Mæting er klukkan 20.00  niður í Sjálfboðamiðstöð, Hverfisgötu 105