Fataflokkun fyrir L-12

5. nóv. 2003

Í vetur verður opið hús í fataflokkun annan mánudag hvers
mánaðar frá kl.19:30 -21:00 fyrir þá sem vilja koma og flokka.

Fataflokkunarstöðin er í Kópavogi, Akralind  2. 

Í Fataflokkunarstöðina kemur mikið magn af fötum í hverri viku af öllum stærðum og gerðum. L-12 selur notuð föt og lagt er upp úr að hafa sem fjölbeyttast úrval í búðinni.  

Verkefnisstjóri er Gunnar Jóhannsson e-póstur  sprite@mr.is  og gsm: 865 8609