Einn af þremur

20. nóv. 2003

Urkí fólk í Danmörku hefur samið ræðu sem lesin verður upp á  Alþjóðaráðstefnu Rauða krossins (General Assembly) og varðar áhrif ungs fólks í Rauða krossinum.

Þau hafa af sama tilefni einnig útbúið veggspjald í kringum slagorðið "þriðji hver"  og eru þar að vísa í hver áhrif ungs fólks eigi að vera í áhrifastöðum hreyfingarinnar.

Ræðuna sendu þau á póstlista Nordic-Baltic samstarfsins til að leyfa fólki þar að gera athugasemdir. Ræðan verður lesin upp í nafni Nordic-Baltic samstarfsins.

Formaður fulltrúaráðs Urkí er fulltrúi Urkí í Nordic-Baltic en það er Þóra Kristín Ásgeirsdóttir.

Uppkast ræðunnar er í meðfylgjandi viðhengi:

Statement to the General Assembly