Fjöldahjálparæfing í Árbæjarskóla

7. maí 2004

Þriðjudaginn 11.maí næstkomandi verður haldin fjöldahjálparæfing í Árbæjarskóla. Okkur vantar sjálfboðaliða til að mæta á staðinn og láta skrá sig inn í fjöldahjálparstöðina. Æfingin hefst kl. 17 og gaman væri að sjá sem flesta. Æfingin tekur um klukkustund. Fyrir hönd yfirneyðarnefndar Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands Erla Svanhvít erlasvanhvit@hotmail.com