Á flótta

4. nóv. 2003

Helgina 15-16 nóv. ætlar flóttagengið að standa fyrir leik í Mosfellsbæ og nágrenni. Fundur leiðbeinenda verður haldinn hér í Sjálfboðamiðstöð 6. nóvember kl. 20:00.

Ef að þessi leikur klikkar hefur  Biggi leikstjórnandi heitið því að baka súkkulaðiköku fyrir leiðbeinendur.