Sjálfboðaliða vantar

Tumi

12. nóv. 2004

Leitað er eftir sjálfboðaliðum sem gætu aðstoðað ungt fólk á aldrinum 18-20 ára frá Víetnam og Taílandi við enskunám ca. einu sinni í viku.

Viðkomandi þurfa að hafa nokkuð gott vald á skrifaðri og talaðri ensku.

Aðstoðin er óformleg og fer þannig fram að hver sjálfboðaliði hittir einn nema á þeim tíma og stað sem báðum hentar.


Áhugasamir hafi samband við Tumi í síma 5450-407 eða Tumi @redcross.is