Námskeið í sálrænni skyndihjálp

Tumi

16. nóv. 2004

Sjálfboðaliðar í Busl og Sjálfboðamiðlun sóttu saman námskeið í sálrænni skyndihjálp mánudagskvöldið sl.

Námskeiðið var haldið í húsnæði landsfélagsins að Efstaleiti 9. Verið er að vinna að því að útbúa nýtt húsnæði Reykjavíkurdeildar með þarfir hreyfihamlaðra í huga og verður það tilbúið innan tíðar.

Mjög góð mæting var á námskeiðið og gerðu þátttakendur góðan róm að fræðslunni en það var Margrét Blöndal hjúkrunarfræðingur sem kenndi