Alþjóðlegar sumarbúðir

27. jún. 2005

Alþjóðlegar sumarbúðir í Uzbekistan verða haldnar 10. til 17 september 2005.

Áhugasamir hafi samband við Sólveigu á landsskrifstofu en umsóknarfrestur rennur út 30. júlí.