Gleðileg jól

Stjórn URKÍ

23. des. 2005

Stjórn Ungmennahreyfingar Rauða Kross Íslands vill óska öllum sjálfboðaliðum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla.

Stjórn URKÍ óskar sjálfboðaliðum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla.

Við þökkum fyrir óeigingjarnt starf sem ungt fólk á landinu öllu hefur unnið af hendi fyrir Rauða Kross Íslands á árinu.

Stjórn Ungmennahreyfingar Rauða Kross Íslands


Ingibjörg Halldórsdóttir, formaður

Brynjar Már Brynjólfsson, varaformaður

Atli Örn Gunnarsson

Gunnlaugur Bragi Björnsson

Jens Ívar Albertsson

Nanna Halldóra Imsland