Um áramót

Stjórn URKÍ

29. des. 2005

Stjórn URKÍ sendir öllum sjálfboðaliðum og fjölskyldum þeirra bestur óskir um farsæld á komandi ári og þakkar vel unnin störf í þágu Rauða krossins á líðandi ári.

Flugeldar eru fallegt samspil lita,
en fegurðin getur breyst í hrylling ef ekki er farið að öllu með gát.

Jafnframt viljum við minna ykkur á að fara varlega með flugelda því eins og allir vita geta þeir verið mjög hættulegir ef ekki er rétt að öllu staðið.

Megið þið öll eiga gott og gleðilegt gamlárskvöld - söfnum góðum minningum saman.

Með áramóta kveðju,
Stjórn Ungmennahreyfingar Rauða kross Íslands.


Atli Örn Gunnarsson.

Brynjar Már Brynjólfsson, varaformaður.

Gunnlaugur Bragi Björnsson.

Ingibjörg Halldórsdóttir, formaður.

Jens Ívar Albertsson.

Nanna Halldóra Imsland.