Fundargerðir

Stjórn URKÍ

7. jan. 2006

Stjórn URKÍ hefur birt fundargerðir sínar hér á vefnum eftir bestu getu hingað til og verður engin breyting á því á næstunni.
Svona lítur nýi tengillinn út

Hins vegar hafa fundagerðirnar ekki þótt nægilega aðgengilegar, en þær má sækja á pdf. formi með því að velja "um urkí" hér að ofan og síðan "fundargerðir."
Að undanförnu hefur stjórnin reynt að halda síðu þessari vel gangandi og reynt að gera hana aðgengilegri og einn liður í því að gera fundargerðirnar aðgengilegri fyrir þá sem þær vilja skoða.
Því hefur settur inn tengill hér til hliðar beint inn á fundargerðirnar. Temgillinn er merktur "Fundargerðir stjórnar URKÍ"