Jólakveðja

stjórn URKÍ

23. des. 2006

Stjórn URKÍ sendir öllum sjálfboðaliðum og starfsfólki Rauða kross Íslands sem og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðiríka jólahátíð.