Áramótakveðja

stjórn URKÍ

31. des. 2006

Stjórn URKÍ sendir sjálfboðaliðum, starfsfólki Rauða krossins sem og landmönnum öllum bestu áramótakveðjur.
Við þökkum samstarf á líðandi ári og vonum að komandi ár verði okkur öllum gjöfult og giftusamt.

Að lokum er það von okkar að þið farið öll varlega með flugeldana. Sýnum aðgát og njótum til fulls þeirra tímamóta sem áramótin.

Bestu kveðjur,
stórn URKÍ.