Vorferð Rauða kross ungmenna

31. maí 2006

Á uppstigningadag, 25. maí, héldu tæplega 50 krakkar í ungmennastarfi Rauða kross deildanna á höfuðborgarsvæðinu í sameiginlega vorferð.
Sjá frétt.