Brjóstsykurgerð hjá Móral

29. nóv. 2011

Það var sætur fundur hjá Móral í gær, en þá bjuggu krakkarnir til marglitan og ljúffengan brjóstsykur.

Af mikilli hugulsemi skildu krakkarnir nokkra brjóstsykra eftir fyrir gesti Rauðakrosshússins og voru þeir bruddir með ánægju hér í morgun.