Nýtt merki

12. feb. 2009

Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands ákvað að taka upp á stjórnarfundi nýtt merki hreyfingarinnar. Fyrirmyndin er merki sem notað var fyrir nokkrum árum.