9. nóv. 2003 : Heimasíða Skagafjarðardeildar opnuð

Heimasíða Skagafjarðardeildar RKÍ var opnuð í dag 09.12.2003  og verður hún okkar leið til að kynna Rauða krossinn útávið.  Það var Gestur Þorsteinsson gjaldkeri og elsti starfandi stjórnarmaður sem opnaði síðuna.

5. nóv. 2003 : Sjálfvirk hjartarafstuðtæki

Í dag afhenti Skagafjarðardeild RKÍ stofnuninni tvö hjartarafstuðtæki að gjöf.  Gjöfin er liður í sameiginlegu átaki RKÍ og endulífgunarráðs Landlæknis og er tilgangurinn að auka aðgengi almennings að slíkum búnaði.