6. okt. 2004 : Starfsfólk og skjólstæðingar athvarfa fyrir geðfatlaða sóttu Skagafjörð heim

Mánudaginn 13.september 2004 heimsóttu Skagafjörð um 30 manns frá Vin, Dvöl og Laut, en það eru athvörf fyrir geðfatlaða á Akureyri, Reykjavík og Kópavogi. Gist var á Löngumýri og í Lauftúni í tvær nætur.

5. okt. 2004 : Við gengum og ókum til góðs í Skagafirði 2. okt.

Geta þarf þess sem vel er gert en það má einmitt segja um söfnunina okkar hér í Skagafirði 2. okt. sl. undir kjörorðinu "Göngum til góðs" þar sem safnað var til styrktar stríðshrjáðum börnum í Sierra Leone, Afganistan og Palestínu og einnig til að styðja við sameiningu fjölskyldna í Kongó

4. okt. 2004 : Gengið til góðs

Rauða kross deild Skagafjarðar þakkar hinum fjölmörgu sjálfboðaliðum sem ýmist gengu eða keyrðu til góðs laugardaginn 2. okt. og jafnframt öllum íbúum Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps fyrir frábærar móttökur. 

Stjórnin.