18. apr. 2005 : Heimsókn í Skagafjörðinn

Um síðustu helgi komu nokkur vösk ungmenni á aldrinum 12-15 ára úr Kjósasýsludeild RKÍ ásamt leiðbeinendum í heimsókn til Skagafjarðardeildarinnar. Markmið heimsóknarinnar var að að kynnast starfi ungliðadeildarinnar í Skagafirði og taka þátt í bílslysaæfingu sem sett var á svið.