27. des. 2005 : Hátíðakveðjur

Skagafjarðardeild Rauða krossins óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og sjálfboðaliðar fá sérstakar þakkir fyrir ómetanlegt starf í þágu þeirra sem minnst mega sín.