29. mar. 2006 : Ég ætla að gera eitthvað skemmtilegt þegar ég hætti í sveitarstjórn

Sigrún Alda Sighvats
Nú má ekki skilja orð mín svo, að það hafi bara verið þraut og pína að vinna að sveitarstjórarmálum, nei stundum gat það verið  bæði gaman og gefandi. Sem betur fer gefa líka einhverjir kost á sér til þessara starfa. Þá niðurstöðu dreg ég alla vega af fréttaflutning síðustu vikna, varðandi prófkjörsmál víðs vegar um landið. Það er því greinilegt að sveitarstjórnarstörf  heilla, því margir eru kallaðir, en fáir eru útvaldir.