8. nóv. 2008 : Rauði krossinn á góða að

Þessir duglegu strákar úr 6. bekk Árskóla héldu tombólu á dögunum til styrktar Rauða krossi Íslands.

Alls söfnuðu kapparnir kr. 24.478.- sem þeir afhentu RKÍ í gær. Vel gert hjá þeim!