4. mar. 2009 : Aðalfundur Skagafjarðardeildar RKÍ

Aðalfundur SKagafjarðardeildar Rauða kross Íslands verður haldin í húsnæði deildarinar að Aðalgötu 10b,  miðvikudaginn 11. mars n.k.  Eru sjálfboðaliðar og aðrir velgjörðamenn deildarinnar boðnir velkomnir á fundinn. Fundurinn hefst  kl 20:00.