25. maí 2009 : Grilldagur Sjálfboðaliðans !

Á morgun þriðjudag verður grilldagur sjálfboðalians.  Öllum sjálfboðaliðum Skagafjarðardeildar Rauða kross Íslands er boðið að taka þátt.  Viðburðurinn verður haldinn í húsnæði deildarinnar að Aðalgötu 10b. frá kl 18:00 og frameftir kvöldi.