5. jan. 2009 : Klink sem kemur að góðum notum

Rauði krossinn og Iceland Express hafa stofnað sameiginlegan styrktarsjóð fyrir fólk með geðraskanir. Fyrsti hópurinn fer á fótboltaleik í Bretlandi í janúar.