26. feb. 2007 : Samningur um móttöku flóttamanna

Undirrituð var þann 15. febrúar yfirlýsing, af Valgerði Sverrisdóttur utanríkisráðherra og Magnúsi Stefánssoni félagsmálaráðherra, sem er ætlað að renna styrkari stoðum undir reglulega móttöku flóttamana hér á landi og samvinnu við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNHCR.