Flestir hælisleitendur koma frá Írak
Ríkisstjórnin samþykkir að taka á móti flóttamönnum ár hvert
-Ákvörðun ríkisstjórnarinnar nú er mikilvægt skref í að bæta fyrirkomulag Íslendinga við móttöku flóttamanna, segir Kristján Sturluson framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands. -Við hjá Rauða krossinum teljum að ferlið verði skilvirkara nú þegar búið er að tryggja samfellu í móttöku flóttamanna.
Flóttamannastofnun gerir samning við Rauða kross Írlands um sameiningu flóttamannafjölskylda
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur gert samning við Rauða kross Írlands um samstarf við að sameina flóttamannafjölskyldur á Írlandi.