23. nóv. 2007 : Í Kólumbíu er allt nýtt af nautinu

Tvö ár eru síðan Jeimmy Andrea Gutiérrez Villanueva kom til Íslands eftir að hafa flúið frá heimalandi sínu Kólumbíu til Ekvadors. Jóhanna Ingvarsdóttir smakkaði nautalifur og jólabúðing að hætti Kólumbíumanna. Greinin birtist í Morgunblaðinu þann 16. nóvember 2007.