2. jan. 2009 : Úr vopnagný í kyrrðina

„Ég er 300% afslöppuð," segir Wafaa Nabeel Yosif Al Qina, beðin um að lýsa því hvernig er að dveljast á Íslandi. Viðtal við Wafaa þar sem hún lýsir aðlögun sinni sem flóttamaður á Íslandi birtist í Morgunblaðinu 31. desember 2008.