25. maí 2009 : Erfiðara að fá hæli á Norðurlöndunum

VIÐ getum ekki skipað ríkjum að taka við flóttamönnum eða hælisleitendum, aðeins hvatt þau til að grafa ekki undan þeirri stofnun sem hefur það hlutverk að reyna að halda utan um þessi mál á alþjóðavettvangi,“ segir Hanne Marie Mathisen. Viðtalið birtist í Morgunblaðinu 21. maí.