9. nóv. 2009 : Hælisleitendur og Dublinar endursendingar til Grikklands

Í apríl 2008 gaf Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna út skýrslu þar sem lýst var miklum áhyggjum af stöðu hælismála í Grikklandi.