Örbirgð í Grikklandi - Hvað gera stjórnvöld við skýrslu Flóttamannastofnunar SÞ
Fangelsið þar sem hann dvaldi fyrst eftir komuna til Grikklands var yfirfullt. Fólk hvert sem hann leit, ekkert pláss. Greinin birtist á Smugunni 27.10.2010.
Vel heppnuð aðlögun flóttakvenna
Haustið 2008 komu 29 palestínskir flóttamenn til Íslands og settust að á Akranesi. Aðlögun hópsins gengur vel og lítil hnáta hefur meira að segja bæst í hópinn eins og Sigríður B. Tómasdóttir komst að í heimsókn á Skagann. Greinin birtist í Fréttablaðinu 23. janúar 2010.
Rauði krossinn ítrekar tilmæli um að hælisleitendur verði ekki sendir til Grikklands á grundvelli Dublinar reglugerðar
Nýlega kom út skýrsla Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna með niðurstöðum könnunar um ástand hælismála í Grikklandi. Flóttamannastofnun lét gera skýrsluna meðal annars með tilliti til endursendingar hælisleitenda til Grikklands á grundvelli Dublinar reglugerðarinnar svokölluðu.
Fjöldi hælisumsókna á árinu 2009 og ákvarðanir Útlendingastofnunar og dómsmálaráðuneytis á árinu 2009
Samkvæmt upplýsingum Rauða kross Íslands hafa alls 35 einstaklingar óskað eftir hæli á Íslandi frá 1. janúar til 30. desember 2009.